Biblía.is


Eins og illgresinu er safnað og brennt í eldi, þannig verður við endi veraldar. Mannssonurinn mun senda engla sína, og þeir munu safna úr ríki hans öllum, sem hneykslunum valda og ranglæti fremja, og kasta þeim í eldsofninn. Þar verður grátur og gnístran tanna. Matt 13:40-42
Finnst einhverjum þetta fallegt?

Hér ætlar Vantrú að opna vef þar sem fjallað verður um Biblíuna á gagnrýninn máta. Síðan mun meðal annars byggja á Skeptic's Annotated Bible vefsíðunni

Þangað til síðan er tilbúin mælum við með þessum pistlum sem fjalla um Biblíuna.

13. apríl 2007

Stjórn Hins íslenska Biblíufélags hefur hafnað án raka beiðni Vantrúar um aðgang að Biblíunni á stafrænu formi. Ljóst er að Hið íslenska Biblíufélag ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir að Vantrú fái aðgang að textum Biblíunnar og fjalli um Biblíuna á gagnrýnin máta, þrátt fyrir að þýðingarnar séu unnar fyrir skattfé almennings. Vantrú mun skoða þetta mál vandlega.